Ágætu notendur,

Minnum ykkur á uppfærslu CSP (CABAS-CAB Plan) næstkomandi laugardag 7. desember, sendum ykkur frekari upplýsingar um uppfærsluna síðar í vikunni.

Nú er búið að setja upp innskráningar hnappa fyrir nýju CVDA námskeiðin á vefinn okkar www.cabas.is.
CAB CVDA námskeiðið endar með prófi og er vottun fyrir skoðunarmenn tjóna sem áður hafa lokið grunnnámskeiði í CABAS, búið er að setja upp sérstök dæmi og bæta við tækjum til að mæta þeim kröfum sem CAB og þeirra samstarfsaðilar gera til þessa námskeiðs.

Námskeiðin eru haldin að Suðurhrauni 1 Garðabæ utan þess að stefnt er á að bjóða námskeiðið einnig á Akureyri á vormánuðum.

Lesa má frekar um CVDA námskeiðið með því að smella HÉR

Tjónaskoðunarbókun: Þeir sem hafa hug á að panta uppsetningu á tjónaskoðunarbókun er bent á að senda okkur tölvupóst til support@cabas.is

Starfsfólk CABAS á Íslandi