CSP uppfærsla 15. júní nk.
ATH breytt innskráning í CABAS

Ágætu CABAS notendur:

Laugardaginn 15. júní kl 07:00 verður CSP (CABAS – CAB Plan) lokað vegna uppfærslu. 
Kerfið verður aftur aðgengilegt um leið og uppfærslu er lokið en þó eigi síðar en kl 07:00 að morgni 17. júní.

Ný útgáfa af CABAS sem inniheldur nokkrar endurbætur. Á heimasíðu okkar er hægt að lesa nánar um nýju útgáfuna. www.cabas.is

ATHUGIÐ vel og gefið ykkur tíma til að lesa útgáfufréttir hér:

Lesið CABAS útgáfufréttir
https://www.cab.se/release-notes-csp/release-notes-per-release/2019/juni/island-juni/cabas.html

Lesið CAB Plan útgáfufréttir
https://www.cab.se/release-notes-csp/release-notes-per-release/2019/juni/island-juni/cab-plan.html

Þú ert velkominn að láta frá þér heyra með hugsanlegar spurningar.

Nýtt! Nú finnur þú nýjustu upplýsingar um stöðu þjónustunnar á stöðusíðu CAB – farðu á status.cab.se

Minnum ykkur á að hafa CABAS kerfið lokað á meðan uppfærsla er gerð.