Fyrirhugað er að halda CABAS grunnnámskeið dagana 18. – 20. desember ef næg þátttaka fæst og eru áhugasamir beðnir að senda okkur póst til cabas@cabas.is fyrir 14. desember.