Höfum opnað nýja vefsíðu með læstu notendasvæði

Búið er að uppfæra heimasíðuna okkar og erum við afar stolt og ánægð með nýju vefsíðuna!  Á nýju síðunni er buið að virkja svæði fyrir notendur Cabas kerfanna (lokað svæði) þar sem notendur þurfa lykilorð til að skrá sig inn.

Þeir sem óska eftir lykilorði eru beðnir um að senda okkur póst á support@cabas.is / ATH: aðeins einn notandi á hvert CID númer.

Þeir notendur sem óska eftir að fá reikningana frá CAB senda til sín í tölvupósti geta sent okkur upplýsingar um rétt póstfang vegna þess til reikningar@cabas.is. Vinsamlega beinið síðan öllum erindum vegna reikninga á það póstfang.